
Matseðill & upplýsingar // Menu & info
Hverfis kaffimatbar // Local gastro pub

Kaffi Laugalækur
Kaffimatbar opinn frá morgni til kvölds alla daga. Heimilisfang: Laugarnesvegur 74a, 105 Rvk
Address: Laugarnesvegur 74a, 105 Reykjavík
Sun kl.10-22 | Sun 10am-10pm |
Mán kl. 10-22 | Mon 10am-10pm |
Þri kl. 10-23 | Tue 10am-11pm |
Mið kl. 10-23 | Wed 10am-11pm |
Fim kl. 9-23 | Thur 10am-11pm |
Fös kl. 9-23 | Fri 10am-11pm |
Lau kl. 10-23 | Sat 10am-11pm |
Morgunmatur til kl. 11 | Breakfast to 11am |
Eldhúsið opið kl.11-21 | Kitchen open 11am - 9pm |
Espressó drykkir til kl. 22 | Espresso drinks to 10pm |
Gleðistund kl. 16-19 & 22-23 | Happy hour 4-7pm & 10-11pm |
Dögurður kl.11-15 um helgar | Brunch 11am - 3pm on weekends |
Ferskt gæðahráefni eldað frá grunni
Hollur og ferskur heimilismatur á sanngjörnu verði - vinsamlega sjá matseðil inn á www.laekur.is/saekja.
Fresh ingredients from farm to table, cooked from scratch by us. Nordic, local and healthyish
JÓL
BORÐAPANTANIR // BOOK A TABLE
Smelltu hér til að bóka í nýjum glugga. Einnig má hafa samband á netfangið kaffi@laekur.is, eða hringja í 537-6556 í brýnum tilfellum
Click here please to make a booking in a new window. Can also contact us via email: kaffi@laekur.is, or in case of urgent issues call on +354-537-6556
SALUR OG EINKASAMKVÆMI
Veislur, afmæli, útskrift, fundir
HRÁEFNI // FRESH FROM FARM

Beint frá býli
Við fáum afurðir beint frá framleiðendum á nærliggjandi svæðum eins og unnt er. Leitum alltaf að jafnvægi líka á milli þess að hafa mikil gæði frá nærliggjandi framleiðendum og að hafa matinn á viðráðanlegu verði fyrir viðskiptavini.
Kaffið okkar er handverks í hæsta gæðaflokki (e. speciality) frá nágrönnum okkar í Kaffi Kvörn. Teið flytjum við inn sjálf og fáum frá Tefélaginu. Velferðar kjúklingurinn kemur frá Litlu Gulu Hænunni. Silungurinn er frá Geiteyjarströnd. Beikon og pylsur frá Pylsumeistaranum. Þorskur og Rauðspretta frá Fiskbúðinni á Sundlaugavegi. Nautakjöt frá Sogni í Kjós.
Sjá nánar með því að smella hér.
We only use highest quality and speciality coffee from our neighbour micro roasters Kaffi Kvörn. We have an extensive range of high quality tea. Food ingredients are sourced directly from local producers as much as possible.
VEISLUR OG VEGANESTI // PACKED LUNCH
Hollt og gott nasl
Eldhúsið okkar býður uppá veitingaþjónustu í veislur og nesti. Við erum með hollan mat úr úrvalshráefni í gæðaeldhúsi á sanngjörnu verði. Í veislu er tilvalið að fá súpu og nýbakað súrdeigsbrauð hjá okkur.
Sjá nánar með því að smella hér.
Our kitchen offers catering for parties and lunch boxes. We have healthy food with top quality ingredients cooked in a high standard kitchen for a fair price. Most of our ingredients are sourced locally.
UMHVERFISMÁL

Umhverfisstefna
Nýta afurðir beint frá framleiðendum á nærliggjandi svæðum eins og unnt er.
Leitast við að minnka kolefnisspor í starfseminni eins og unnt er.
Flokka rusl með endurvinnslu og umhverfisvitund að leiðarljósi, flokka pappír/plast/ál/tré/lífrænan úrgang og losa eftir þeim vistvænu leiðum sem boðið er upp á.
Nota einungis vistvænar hreinsivörur í starfseminni.
Sjá nánar með því að smella hér.
We proudly present our environmental policy! 1. Source products locally as much as possible. 2. Reduce carbon footprint step by step. 3. Recycle waste to the extent possible: paper/plastic/aluminum/wood/organic/ bottles/clothes etc. 4. Only use environmentally friendly cleaning products.
Lykilorð: Kaffi Laugalækur Kaffi Lækur Kaffi Laugardalur Kaffihús Austurbæjar