
Um okkur
UM OKKUR // ABOUT US

Við erum fjölskyldufyrirtæki. Hjónin Björn og Kristín eiga Kaffi Laugalæk. Bræðurnir Björn og Alfreð eiga gistihúsið og fasteignirnar. Einnig er Pylsumeistarinn að leigja húsnæði hjá okkur. Annað lykilstarfsfólk í kaffihúsinu eru Silja, Sunna og Anna. Hannes og Igor vinna með okkur að þjónusta gistihúsið.
We are a family business. Björn and his wife Kristín own the gastro pub Kaffi Laekur. Björn and his brother Alfreð own the hotel.
Our name Laekur refers to Lækur is pronounced as "Like...ur", and means a small river or a stream in Icelandic. The Laugardalur area is the ancient geothermal hotspot of the city. A hidden geothermal stream runs under the street outside our house. Our logo mirrors the unique windows on the building which is a part of the city heritage in terms of architecture and history.
UM FYRIRTÆKIN
Kaffi Laugalækur er Laugalækur ehf, Kt. 420516-2660 og rekið á sömu kennitölu frá upphafi. Póstfang er Laugarnesvegur 74a, 105 Reykjavík. VSK númer er 124154. Ótímabundið starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.
Lækur Hostel er Steinabrekka ehf, Kt. 701205-2860 og rekið á sömu kennitölu frá upphafi. Póstfang er Vatnsstígur 19, 101 Reykjavík. VSK númer eru 127310 og 130603. Ótímabundið starfsleyfi frá Sýslumanni Höfuðborgarsvæðisins.